Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kveikitími
ENSKA
starting time
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Reglufylgni: meðalkveikitími peranna í prófunarlotunni er ekki hærri en tilskilinn kveikitími að viðbættum 10%, og engin pera í sýnislotunni hefur lengri kveikitíma en tvisvar sinnum tilskilinn kveikitíma

[en] Compliance: the average starting time of the lamps in the test batch is not higher than the required starting time plus 10 %, and no lamp in the sample batch has a starting time longer than two times the required starting time

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1194/2012 frá 12. desember 2012 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun stefnuvirkra ljósapera, ljósdíóðupera og tengds búnaðar

[en] Commission Regulation (EU) No 1194/2012 of 12 December 2012 implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for directional lamps, light emitting diode lamps and related equipment

Skjal nr.
32012R1194
Athugasemd
Raftækniorðasafn á vef Árnastofnunar (2010)

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira